Fróđlegur ţáttur um Grindavík og Reykjanesiđ

  • Fréttir
  • 21. ágúst 2013

Afar fróðlegur þáttur Ara Trausta Guðmundssonar jarðeðlisfræðings á RÚV í gærkvöldi um Reykjanes - Upplifun við bæjardyrnar, er hægt að nálgast hér á vef RÚV. Grindavík kom mikið við sögu í þættinum. Komið var m.a. við á Selatöngum, sagt frá innsiglingunni í Grindavík sem hefur tekið algjörum stakkaskiptum og ýmsu fleira.

Ari Trausti kemur víðar við en hann fer Djúpuvatnsleið og útskýrir staðhætti, jarðfræði, gróðurskemmdir og fleira.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir