Grindavík međ tveggja stiga forskot á toppnum
Grindavík međ tveggja stiga forskot á toppnum

Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla eftir sigur á Þrótti 2-1 á Grindavíkurvelli. Grindavík lenti í talsverðum vandræðum með gestina en sigurinn var engu að síður sanngjarn.

Grindavík hafði talsverða yfirburði í fyrri hálfleik en engu að síður var það Þróttur sem skoraði eina mark hálfleiksins eftir vandræðagang í vörn Grindavíkur.

En tvö mörk á tveimur mínútum gerðu útslagið. Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir þrumuskot Jóhanns Helgasonar. Tveimur mínútum síðar átti Juraj Grizelj hörku skot sem var varið en Daníel Leó Grétarsson var fyrstur að átta sig og skoraði.

Þróttur missti mann af velli með rautt spjald á 58. mínútu og eftir það sigldi Grindavík sigrinum nokkuð þægilega í höfn.

Vel var mætt á völlinn í gær en rúmlega 400 manns sáu leikinn í blíðviðrinu.

Staðan er þessi:
1. Grindavík 17 10 3 4 40:23 33
2. Haukar 17 9 4 4 34:24 31
3. Fjölnir 17 9 4 4 24:19 31
4. Víkingur R. 17 8 6 3 31:25 30
5. Leiknir R. 17 8 4 5 28:20 28
6. BÍ/Bolungarv 16 9 0 7 33:30 27
7. KA 17 6 5 6 21:23 23
8. Tindastóll 17 5 7 5 24:26 22
9. Selfoss 16 5 3 8 30:28 18
10. Þróttur 17 5 2 10 19:28 17
11. KF 16 3 6 7 17:23 15
12. Völsungur 16 0 2 14 12:44 2 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur