Grindavík međ tveggja stiga forskot á toppnum

 • Íţróttafréttir
 • 21. ágúst 2013
Grindavík međ tveggja stiga forskot á toppnum

Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla eftir sigur á Þrótti 2-1 á Grindavíkurvelli. Grindavík lenti í talsverðum vandræðum með gestina en sigurinn var engu að síður sanngjarn.

Grindavík hafði talsverða yfirburði í fyrri hálfleik en engu að síður var það Þróttur sem skoraði eina mark hálfleiksins eftir vandræðagang í vörn Grindavíkur.

En tvö mörk á tveimur mínútum gerðu útslagið. Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir þrumuskot Jóhanns Helgasonar. Tveimur mínútum síðar átti Juraj Grizelj hörku skot sem var varið en Daníel Leó Grétarsson var fyrstur að átta sig og skoraði.

Þróttur missti mann af velli með rautt spjald á 58. mínútu og eftir það sigldi Grindavík sigrinum nokkuð þægilega í höfn.

Vel var mætt á völlinn í gær en rúmlega 400 manns sáu leikinn í blíðviðrinu.

Staðan er þessi:
1. Grindavík 17 10 3 4 40:23 33
2. Haukar 17 9 4 4 34:24 31
3. Fjölnir 17 9 4 4 24:19 31
4. Víkingur R. 17 8 6 3 31:25 30
5. Leiknir R. 17 8 4 5 28:20 28
6. BÍ/Bolungarv 16 9 0 7 33:30 27
7. KA 17 6 5 6 21:23 23
8. Tindastóll 17 5 7 5 24:26 22
9. Selfoss 16 5 3 8 30:28 18
10. Þróttur 17 5 2 10 19:28 17
11. KF 16 3 6 7 17:23 15
12. Völsungur 16 0 2 14 12:44 2 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018