Grindavík međ tveggja stiga forskot á toppnum

 • Íţróttafréttir
 • 21. ágúst 2013
Grindavík međ tveggja stiga forskot á toppnum

Grindavík er með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla eftir sigur á Þrótti 2-1 á Grindavíkurvelli. Grindavík lenti í talsverðum vandræðum með gestina en sigurinn var engu að síður sanngjarn.

Grindavík hafði talsverða yfirburði í fyrri hálfleik en engu að síður var það Þróttur sem skoraði eina mark hálfleiksins eftir vandræðagang í vörn Grindavíkur.

En tvö mörk á tveimur mínútum gerðu útslagið. Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin þegar hann fylgdi eftir þrumuskot Jóhanns Helgasonar. Tveimur mínútum síðar átti Juraj Grizelj hörku skot sem var varið en Daníel Leó Grétarsson var fyrstur að átta sig og skoraði.

Þróttur missti mann af velli með rautt spjald á 58. mínútu og eftir það sigldi Grindavík sigrinum nokkuð þægilega í höfn.

Vel var mætt á völlinn í gær en rúmlega 400 manns sáu leikinn í blíðviðrinu.

Staðan er þessi:
1. Grindavík 17 10 3 4 40:23 33
2. Haukar 17 9 4 4 34:24 31
3. Fjölnir 17 9 4 4 24:19 31
4. Víkingur R. 17 8 6 3 31:25 30
5. Leiknir R. 17 8 4 5 28:20 28
6. BÍ/Bolungarv 16 9 0 7 33:30 27
7. KA 17 6 5 6 21:23 23
8. Tindastóll 17 5 7 5 24:26 22
9. Selfoss 16 5 3 8 30:28 18
10. Þróttur 17 5 2 10 19:28 17
11. KF 16 3 6 7 17:23 15
12. Völsungur 16 0 2 14 12:44 2 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018