Kennsla ađ hefjast í tónlistarskólanum

  • Fréttir
  • 19.08.2013
Kennsla ađ hefjast í tónlistarskólanum

Nú líður að því að kennsla hefjist í tónlistarskólanum. Fyrsti kennsludagur er mánudagurinn 26. ágúst. Þessa dagana funda kennarar skólans og undirbúa veturinn ásamt því að sækja námskeið. Þeir sem enn eiga eftir að skrá sig í nám geta gert það rafrænt á eftirfarandi slóð: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=27

Þeir sem eiga eftir eða hafa gleymt að staðfesta áframhaldandandi nám hafi samband við skrifstofu skólans sem allra fyrst. 

Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst. 

 

 

 

.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar