Flott ađsókn í knattspyrnuskólann

  • Íţróttafréttir
  • 13. ágúst 2013

Nú stendur yfir síðasta námskeið knattspyrnuskóla Grindavíkur. Aðsókn er mjög góð en mikil áhersla er lögð á að einstaklinguriunn njóti sín. Unnið er í litlum hópum.

Yfirskrift námskeiðsins er Æft að hætti atvinnumanna. Einnig er boðið upp á sérstaka markmannsþjálfun. Þegar litið var við á æfingunni í dag sáust mörg flott tilþrif. Dæmi eru um að þeir sem ekki æfa fótbolta stíga sín fyrstu spor í knattspyrnuskólanum í boltanum og fara svo á fullu að æfa.
Námskeiðið er tvískipt, annars vegar fyrir 5.-8. bekk og hins vegar 1.-4. bekk.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir