Bćjarráđ Grindavíkurbćjar hvetur eigendur auđra húsa til ađ koma ţeim á leigumarkađ

  • Fréttir
  • 17. júlí 2013
Bćjarráđ Grindavíkurbćjar hvetur eigendur auđra húsa til ađ koma ţeim á leigumarkađ

Á fundi bæjarráðs í gær var farið yfir lista yfir tómar íbúðir í Grindavík. Mikill meirihluti eignanna er í eigu Íbúðalánasjóðs og Landsbankans.

Grindavíkurbæ berast reglulega athugasemdir og ábendingar um ástanda auðra húsa og íbúða. Jafnframt berast fyrirspurnir um eigendur slíkra eigna með fyrirspurnum um möguleika á kaupum eða leigu.

Mikil eftirspurn eftir leiguhúsnæði í Grindavík enda hefur íbúum fjölgað um rúmlega 1% frá síðustu áramótum, eða um 32 einstaklinga. Bæjarráð vill því hvetja eigendur auðra íbúða og húsa til að koma íbúðum sínum í íbúðarhæft ástand og bjóða þær til leigu eða sölu ef ekki stendur til að eigandi búi þar sjálfur.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda