Fjárhagsleg stađa Grindavíkurbćjar sterk og skattar lágir

 • Fréttir
 • 17. júlí 2013
Fjárhagsleg stađa Grindavíkurbćjar sterk og skattar lágir

Á liðnum dögum hafa birst fréttir og greiningar á fjárhagslegri stöðu sveitarfélaga á Íslandi og skattheimtu þeirra. Skemmst er að minnast þess að Viðskiptablaðið greindi frá því að Grindavíkurbær er í hópi 9 sveitarfélaga sem leggja ekki á hámarksútsvar, en bæjarstjórn samþykkti að lækka útsvarshlutfallið úr 14,48% í 14,28% á árinu 2013.

Á fundi bæjarráðs í gær var fjallað um skýrslu greiningardeildar Arion banka frá júní 2013 Sveitarfélögin 2012. 

Í skýrslunni er að finna samanburð á fjárhagslegum upplýsingum um 28 fjölmennustu sveitarfélaga landsins. Í skýrslunni kemur fram að fjárhagsleg staða Grindavíkurbæjar er mjög góð, sérstaklega eigna og skuldastaða. Greiningardeild Arion banka metur Grindavíkurbæ með sterkasta fjárhagslega stöðu 28 fjölmennustu sveitarfélaga á Íslandi.

Á sama fundi var fjallað um samanburð Byggðastofnunar á fasteignagjöldum 27 sveitarfélaga. Sveitarfélögin eru þverskurður þéttbýlissveitarfélaga á Íslandi. Samanburðurinn byggir á vísitöluhúsi sem er einbýlishús, byggt 1975. Húsið er 161,1 m2 að stærð, 808 m2 lóð og staðsett í þéttbýli.

Samanburðurinn leiðir í ljós að fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í Grindavíkurbæ eru þau sjöttu lægstu í hópi þessara 27 sveitarfélaga.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018