Fjárhagsleg stađa Grindavíkurbćjar sterk og skattar lágir
Fjárhagsleg stađa Grindavíkurbćjar sterk og skattar lágir

Á liðnum dögum hafa birst fréttir og greiningar á fjárhagslegri stöðu sveitarfélaga á Íslandi og skattheimtu þeirra. Skemmst er að minnast þess að Viðskiptablaðið greindi frá því að Grindavíkurbær er í hópi 9 sveitarfélaga sem leggja ekki á hámarksútsvar, en bæjarstjórn samþykkti að lækka útsvarshlutfallið úr 14,48% í 14,28% á árinu 2013.

Á fundi bæjarráðs í gær var fjallað um skýrslu greiningardeildar Arion banka frá júní 2013 Sveitarfélögin 2012. 

Í skýrslunni er að finna samanburð á fjárhagslegum upplýsingum um 28 fjölmennustu sveitarfélaga landsins. Í skýrslunni kemur fram að fjárhagsleg staða Grindavíkurbæjar er mjög góð, sérstaklega eigna og skuldastaða. Greiningardeild Arion banka metur Grindavíkurbæ með sterkasta fjárhagslega stöðu 28 fjölmennustu sveitarfélaga á Íslandi.

Á sama fundi var fjallað um samanburð Byggðastofnunar á fasteignagjöldum 27 sveitarfélaga. Sveitarfélögin eru þverskurður þéttbýlissveitarfélaga á Íslandi. Samanburðurinn byggir á vísitöluhúsi sem er einbýlishús, byggt 1975. Húsið er 161,1 m2 að stærð, 808 m2 lóð og staðsett í þéttbýli.

Samanburðurinn leiðir í ljós að fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í Grindavíkurbæ eru þau sjöttu lægstu í hópi þessara 27 sveitarfélaga.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur