Grindavík lagđi KR 2-1

  • Íţróttafréttir
  • 14.07.2013
Grindavík lagđi KR 2-1

Grindavík sigraði sinn fjórða leik í röð í 1.deild kvenna á föstudaginn þegar stelpurnar lögðu KR 2-1.

Dernelle L Mascall skoraði bæði mörk liðsins í sitt hvorum hálfleiknum.  

Var leikurinn á föstudaginn fyrsti leikur í seinni umferðinni.  Næst fara stelpurnar í Keflavík 18.júlí. 

Grindavík er komið með 20 stig eftir 8 umferðir og eru á toppnum í B riðli.  ÍA og Fylkir berjast um toppsætið í A riðli og hafa skilið sig frá næstu liðum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar