Grindavíkurbćr í hópi ţeirra sveitarfélaga sem eru međ lćgst útsvar

 • Fréttir
 • 12. júlí 2013
Grindavíkurbćr í hópi ţeirra sveitarfélaga sem eru međ lćgst útsvar

Í frétt Viðskiptablaðsins 11. júlí kemur fram að af 74 sveitarfélögum á Íslandi leggja níu sveitarfélög ekki á hámarksútsvar árið 2013. Grindavíkurbær er í þeim hópi og er annað af tveimur sveitarfélögum sem lækkaði útsvarsprósentuna á árinu 2013. Hitt er Seltjarnarnesbær.

Sveitarfélögum ber að taka ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars fyrir hvert ár og er heimilt að ákvarða hlutfallið á bilinu 12,44% til 14,48%.

Flest sveitarfélög á Íslandi, 65 talsins, leggja á hámarksútsvar. Grindavíkurbær, Seltjarnarnes, Garðabær, Skorradalshreppur, Hvalfjarðarsveit, Tjörneshreppur, Fljótsdalshreppur og Ásahreppur nýta sér heimild til að hafa útsvarið lægra.

Aðeins tvö sveitarfélög, Skorradalshreppur og Ásahreppur, leggja á lágmarksútsvar, 12,44%, og aðeins Grindavík og Seltjarnarnes, lækkuðu útsvar sitt um áramótin.

Í Grindavík lækkaði útsvarið úr 14,48% í 14,28% og á Seltjarnarnesi lækkaði útsvarið úr 14,18% í 13,66%. Meðalútsvar á árinu 2013 er samkvæmt ákvörðunum sveitarfélaga 14,42% samanborið við 14,44% á árinu 2012. Það lækkar því um 0,02% á milli ára.

Heimild: Viðskiptablaðið 11. júlí 2013.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018