Hlauparanir komnir norđur

  • Fréttir
  • 11.07.2013
Hlauparanir komnir norđur

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Christine Bucholz og María Jóhannesdóttir kláruðu Kjöl í gær eftir 168 km hlaup í 21 klukkutíma.  Þær eru nú staddar hjá Stórutjörnum.

Hlaupararnir eru ánægðar með viðtökurnar því fyrirfram var búist við að þær þyrftu að gista í tjöldum á leiðinni. Vel hefur verið tekið á móti þeim og þær hafa fengið gistingu á öllum stöðum.

Á Akureyri komu þær við hjá Þórhildi og Ingibjörgu á Kaffi Ilm þar sem myndin hér að ofan var tekin.

Hægt er að fylgjast með ferðinni á facebook síður hópsins.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar