Grindavík tekur á móti KF í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 11. júlí 2013
Grindavík tekur á móti KF í kvöld

Tveir leikir í 1.deild karla fara fram í kvöld.  Selfoss fær Fjölnir í hemsókn en á Grindavíkurvelli mætast Grindavík og KF.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, KF, var stofnað þegar Héðinsfjarðargöngin sameinuðu Siglufjörð og Ólafsfjörð og tók KF við stafi Leifturs og Knattspyrnufélag Siglufjarðar, KS, árið 2010.

Grindavík og KF hafa ekki mæst áður og verður þetta því sögulegur leikur í kvöld.

Grindavík situr á toppi deildarinnar með 19 stig eftir 9 umferðir.  KF er hinsvegar í 9 sæti með 5 stig.  

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld eru allir hvattir til að mæta.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda