Grindavík tekur á móti KF í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 11.07.2013
Grindavík tekur á móti KF í kvöld

Tveir leikir í 1.deild karla fara fram í kvöld.  Selfoss fær Fjölnir í hemsókn en á Grindavíkurvelli mætast Grindavík og KF.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar, KF, var stofnað þegar Héðinsfjarðargöngin sameinuðu Siglufjörð og Ólafsfjörð og tók KF við stafi Leifturs og Knattspyrnufélag Siglufjarðar, KS, árið 2010.

Grindavík og KF hafa ekki mæst áður og verður þetta því sögulegur leikur í kvöld.

Grindavík situr á toppi deildarinnar með 19 stig eftir 9 umferðir.  KF er hinsvegar í 9 sæti með 5 stig.  

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld eru allir hvattir til að mæta.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar