Styrktarhlaupiđ samkvćmt áćtlun

  • Fréttir
  • 09.07.2013
Styrktarhlaupiđ samkvćmt áćtlun

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Christine Bucholz og María Jóhannesdóttir lögðu af stað í langhlaup á sunnudaginn þar sem þær fara norður Kjöl og suður Sprengisand, alls 397 km! Miðað er við að hlaupa maraþon á degi hverjum eða um 42 km. Hlaupið er til styrktar MS-félaginu.

Byrjun hlaupsins lofar góðu en þær stöllur hafa lokið fyrstu tveimur dögunum og allt gengið að óskum. Þær hafa fengið frábæra þjónustu frá fylgdarliði sínu og búið er að veita þeim húsaskjól á norðurleiðinni þannig að ekki þarf að slá upp tjöldum eins og áætlað var. Stelpurnar vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem hafa stutt þær og ekki síst til þeirra sem ráða yfir skálunum sem gist hefur verið í án endurgjalds. 

Hægt verður að fylgjast með hlaupinu á facebook síðu hópsins.

Þau sem vilja styrkja MS félagið er bent á bankareikning þess: Banki, 115-26-052027 , kennitala, 520279-016

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar