Styrktarhlaupiđ samkvćmt áćtlun

  • Fréttir
  • 9. júlí 2013
Styrktarhlaupiđ samkvćmt áćtlun

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Christine Bucholz og María Jóhannesdóttir lögðu af stað í langhlaup á sunnudaginn þar sem þær fara norður Kjöl og suður Sprengisand, alls 397 km! Miðað er við að hlaupa maraþon á degi hverjum eða um 42 km. Hlaupið er til styrktar MS-félaginu.

Byrjun hlaupsins lofar góðu en þær stöllur hafa lokið fyrstu tveimur dögunum og allt gengið að óskum. Þær hafa fengið frábæra þjónustu frá fylgdarliði sínu og búið er að veita þeim húsaskjól á norðurleiðinni þannig að ekki þarf að slá upp tjöldum eins og áætlað var. Stelpurnar vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem hafa stutt þær og ekki síst til þeirra sem ráða yfir skálunum sem gist hefur verið í án endurgjalds. 

Hægt verður að fylgjast með hlaupinu á facebook síðu hópsins.

Þau sem vilja styrkja MS félagið er bent á bankareikning þess: Banki, 115-26-052027 , kennitala, 520279-016

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda