Grindavík međ fimm mörk

 • Íţróttafréttir
 • 8. júlí 2013
Grindavík međ fimm mörk

Grindavík er komið með 4 stiga forskot í 1.deild kvenna eftir sigur á Völsung á laugardaginn.

Staðan var 2-1 í hálfleik en stelpurnar spýttu í lófanna í seinni hálfleiknum og sigruðu 5-2. 

Dernelle L Mascall og Margrét Albertsdóttir voru báðar með tvö mörk og svo skoraði Sara Hrund Helgadóttir úr víti á 73. mínútu.

Grindavík er því komið með 17 stig eftir sjö leiki. Fjölnir í öðru sæti með 13 stig en eiga tvo leiki til góða.  Næst taka stelpurnar á móti KR og fer sá leikur fram á föstudaginn.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018