Atvinna - Frístundafulltrúi
Atvinna - Frístundafulltrúi

Grindvíkurbær auglýsir starf frístundaleiðbeinanda laust til umsóknar. Frístundaleiðbeinandi mun hafa umsjón með félagsstarfi ungmenna í Grindavík, bæði í félagsmiðstöðinni Þrumunni og í Grunnskóla Grindavíkur. Leitað er að reglusömum, skemmtilegum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur m.a. til að bera frumkvæði, góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Helstu starfssvið:
• Umsjón og ábyrgð á félagsstarfi barna og ungmenna. Annars vegar í félagsmiðstöðinni Þrumunni og hins vegar í Grunnskóla Grindavíkur.

• Umsjón með ungmennaráði Grindavíkur.

• Skipulagning og framvæmd viðburða í samráði við nemendaráð/ungmennaráð.

• Sinnir fyrirbyggjandi starfi s.s. forvörnum og fræðslu.

• Samskipti og samstarf við samstarfsaðila og forráðamenn.


Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg háskólamenntun á uppeldissviði.

• Reynsla af starfi með börnum og ungmennum.

• Stjórnunarreynsla æskileg.

• Sjálfstæði og frumkvæði.

• Skipuleg og fagleg vinnubrögð.

• Góð samskiptahæfni.

• Almenn tölvukunnátta.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan ágúst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags og um er að ræða fullt starf.


• Grindavíkurbær er um 2.900 íbúa samfélag í næsta nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Í Grindavík er lögð áhersla á fjölskylduvænt umhverfi, íþróttastarf og heilsueflingu í skóla og leikskóla. Starfsmenn Grindavíkurbæjar eru um 170, en bærinn býður upp á alla helstu opinbera þjónustu. Starfsmenn Grindavíkurbæjar hafa sett sér eftirfarandi gildi sem unnið er eftir í starfsemi bæjarins: jafnræði, jákvæðni, þekking, framsækni og traust.


Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur rennur út 19.júlí næstkomandi.

Umsóknir skulu sendar á Grindavíkurbæ, Víkurbraut 62, 240 Grindavík eða með tölvupósti á kreim@grindavik.is merkt; "Starfsumsókn frístundaleiðbeinandi".

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristinn J. Reimarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar kreim@grindavik.is. Sími 660 7310.

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur