"Opiđ sviđ" á Bryggjunni

 • Menningarfréttir
 • 4. júlí 2013

Á morgun föstudag klukkan 21:00 ætlar að Bryggjan kaffihús að standa fyrir "djammsession" þar sem Halldór Lárusson mun mæta með tvo félaga sína, þá Daníel Geir Sigurðsson bassaleikara og Bald Tryggvason gítarleikara.

Þeir munu spila og er gestum velkomið að taka þátt með því að syngja, fara með ljóð, spila á gítar, píanó eða hvað sem fólki dettur í hug.

Halldór fékk þessa hugmynd og ef vel heppnast þá verður djammað á hverju föstudagskvöldi í júlí, svona miðsumarsdjammsession.

Hugsunin á bak við þetta er fyrst og fremst að brydda upp á nýjungum í Grindavík og á Bryggjunni til þess eins að láta fólki líða vel.

Það eru því allir velkomnir með hljóðfærið sitt og raddstyrk á Bryggjuna.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018