Ábendingar óskast um fallega garđa, snyrtilegt umhverfi og fallegasta tréđ

  • Fréttir
  • 03.07.2013
Ábendingar óskast um fallega garđa, snyrtilegt umhverfi og fallegasta tréđ

Umhverfisviðurkenningar verða veittar að vanda í ágúst en þetta er í umsjá skipulags- og umhverfisnefndar. Að þessu sinni óskar nefndin eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Sú nýjung verður í ár að veitt verða verðlaun fyrir fallegasta tréð í samvinnu við Skókræktarfélag Grindavíkur og er einnig óskað eftir tilnefningum í þeim flokki.

Hægt er að koma ábendingum með því að senda upplýsingar á kristjan@grindavik.is eða með því að hringja í síma 420 1100 - einnig með því að setja inn tilnefningar á fésbókarsíðu bæjarins.  

Lesa má um Umhverfisverðlaunin 2012 hér.
Lesa má um verðlaunahafa frá upphafi hér.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar