Niđurskurđur í ţorski hér í Grindavík á viđ heilann landshluta

  • Fréttir
  • 16. júlí 2007

Á fundi bćjarráđs Grindavíkur var samţykkt eftirfarandi bókun
  1. Skerđing aflahlutdeildar í Ţorski um 30%.*
    Bćjarráđ Grindavíkur lýsir yfir vonbrigđum međ ţann mikla niđurskurđ sem tilkynntur hefur veriđ á heimildum til ţorskveiđa á nćsta fiskveiđiári. Bćjarráđ álítur ađ hér sé um tímabundinn niđurskurđ ađ rćđa.  Augljóst er ađ ţessi skerđing aflaheimilda kemur harđast niđur á Grindavík af öllum sveitarfélögum. Nauđsynlegt er ţví ađ hefja ţegar í stađ viđrćđur viđ ríkisvaldiđ um mótvćgisađgerđir.
    Bćjarstjóri hefur ţegar óskađ eftir fundi međ forsćtisráđherra um máliđ.

    Bćjarráđ vill benda á ađ endurbygging Suđurstrandarvegar er ekki ađ mati ráđsins mótvćgisađgerđ gegn lćkkun aflaheimilda enda hefur margoft veriđ svikiđ loforđ um uppbyggingu vegarins. Bćjarráđ fagnar ađ loks skuli sjást fyrir endann á málinu.

    Bćjarráđ bendir á ađ ýmsar ađgerđir eru tiltćkar sem mótvćgisađgerđir svo sem efling ţorskeldis í bćnum, skuldbreytingar lána hafnarsjóđs, efling framhaldsmenntunar, uppbygging hótelstarfsemi, styrkja hjúkrunarheimiliđ í Víđihlíđ, flutningur opinberra starfa til bćjarins og ađ fjármunir sem koma til ríkisjóđs vegna sölu hlutar ríkisjóđs í H.S. verđi nýttur til uppbyggingar á Suđurnesjum.  
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir