Metţáttaka í Jónsmessugöngu

  • Fréttir
  • 25. júní 2007

Mikil fjöldi fólks tók ţátt í hinni árlegu Jónsmessugöngu Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar. hátt í 250 manns gengu á fjalliđ Ţorbjörn og nutu ţess ađ sitja í miđnćtursólinni og hlýđa á Jónsa og Ómar spila og syngja, skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţeir félagar fóru á kostum og úr varđ mikil skemmtun og fjöldasöngur. Gangan endađi ađ venju í Bláa Lóninu og gestir nutu ţessa ađ bađa sig í lóninu hlusta á Jónsa og Ómar og bragđa á Kokteil


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál