Stórskemmtileg árshátíđ hjá miđstigi grunnskólans

  • Fréttir
  • 18.03.2009
Stórskemmtileg árshátíđ hjá miđstigi grunnskólans

Nemendur á miðstigi, sem eru í 5.-7. bekk grunnskólans, héldu árshátíð sína í gær.

Undanfarnar vikur höfðu nemendur lagt mikla vinnu á sig við að semja og æfa skemmtiatriði, hanna leikmyndir og búninga til að hátíðin yrði sem glæsilegust. Skemmtiatriði voru af ýmsum toga, allt frá hljóðfæraeinleik upp í atriði úr frægum söngleikjum. Það mátti sjá einbeitingu skína úr andlitum nemendanna þegar þeir léku sín hlutverk af hjartans list. Húsfyllir varð og þeir gestir sem á horfðu, skemmtu sér konunglega.

Myndaveislu á heimasíðunni má sjá hér: http://www.grindavik.is/?i=7&s=992

Einnig má sjá myndaveislu á heimasíðu skólans: http://skolinn.grindavik.is/myndir/0809/skolinn/arshatidmidstigsins/slides/P1010017.html 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018