Stórskemmtileg árshátíđ hjá miđstigi grunnskólans

 • Fréttir
 • 18. mars 2009
Stórskemmtileg árshátíđ hjá miđstigi grunnskólans

Nemendur á miðstigi, sem eru í 5.-7. bekk grunnskólans, héldu árshátíð sína í gær.

Undanfarnar vikur höfðu nemendur lagt mikla vinnu á sig við að semja og æfa skemmtiatriði, hanna leikmyndir og búninga til að hátíðin yrði sem glæsilegust. Skemmtiatriði voru af ýmsum toga, allt frá hljóðfæraeinleik upp í atriði úr frægum söngleikjum. Það mátti sjá einbeitingu skína úr andlitum nemendanna þegar þeir léku sín hlutverk af hjartans list. Húsfyllir varð og þeir gestir sem á horfðu, skemmtu sér konunglega.

Myndaveislu á heimasíðunni má sjá hér: http://www.grindavik.is/?i=7&s=992

Einnig má sjá myndaveislu á heimasíðu skólans: http://skolinn.grindavik.is/myndir/0809/skolinn/arshatidmidstigsins/slides/P1010017.html 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018