Álagaratleikur Grindavíkur 2007

  • Fréttir
  • 22. júní 2007

Álagaratleikur Grindavíkur 2007
 
Enn gefst tćkifćri til ađ taka ţátt í álagaratleiknum. Ratleikurinn  er auđveldur og skemmtilegur útivistarleikur, sem hefur stađiđ frá upphafi Sjóarans síkáta og endar á Jónsmessu. Leitađ er ađ  spjöldum á stöđum sem merktir eru á ratleikskort eđa vísađ á ţá.
 
Í Grindavík eru margir álagastađir sem ekki má raska annars hlýst verra af. Oft er um heimkynni álfa og huldufólks ađ rćđa eđa einhver fjölkunnugur hefur lagt á stađinn. Ratleikurinn vísar á nokkra slíka stađi. Fróđleikurinn  byggir á tilgátum en stuđst er viđ sagnir,  örnefnalýsingar og munnmćli  fólks í Grindavík
 
Ţátttökuseđla má nálgast í Saltfisksetrinu og á heimasíđu Grindavíkur www.grindavik.is 
undir dagskrá um Sjóarann síkáta.
Bókstafi og tölustafi á hverjum stađ ţarf ađ fćra inn á lausnarblađ og finna lausnarorđ sem er nafn á verum en ekki landnámsstađ eins og misritađist á seđlinum. Lausnum ţarf ađ skila  í Saltfisksetriđ eđa í s.l. í byrjun Jónsmessugöngunnar. Dregiđ verđur úr réttum lausnum og ţađ tilkynnt í Jónsmessugöngunni á Ţorbirni laugardagskvöldiđ 23. júní.
 
Veglegir vinningar í bođi
1. 20. kg af saltfiski, sjófrystur fiskur og humar
2. Sjófrystur fiskur
3. Fjölskyldudekur í Bláa Lóninu
 
Vinsamlegast látiđ vita ef spjöld finnast ekki eđa hafa veriđ fćrđ úr stađ í Saltfisksetriđ s. 4201199.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!