Vélstjórar á skólabekk

  • Fréttir
  • 14. júní 2013

Fisktækniskóli Íslands í Grindavík stendur nú fyrir viðbótarnámi vélstjórnar 750 kw. á 24m báta og styttri. Kennsla hófst í maí og er farið í kælitækni, raffræði og vélfræði í lotum. Aðsókn er góð og voru myndirnar teknar á námskeiði í vikunni af íbyggnum vélstjórum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir