Mikill áhugi fyrir leikjaforritunarnámskeiđi

  • Fréttir
  • 11. júní 2013

Þessa dagana býður MSS í Grindavík upp á námskeiðið Leikjaforritun fyrir 7-16 ára. Þátttaka er góð en drengir eru þar í miklum meirihluta.  

Á námskeiðinu fá þátttakendur kennslu og innsýn í möguleika tækninnar á skemmtilegan og áhugaverðan máta en námskeiðið er haldið í samvinnu við Skema. Kennslan byggir á leikjaforritun auk þess sem fléttað er inn í kennsluna hugarkortum og flæðiritum við hönnun leikjanna. Notast er við þrívíddar-forritunarumhverfi sem heitir Alice.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!