Guđjón vann pílumót Sjóarans síkáta

  • Fréttir
  • 6. júní 2013

Pílumót Sjóarans síkáta tókst með afbrigðum vel í ár en mótið fór fram í nýrri aðstöðu Pílukastfélags Grindavíkur þar sem Orkubúið var áður til húsa. Keppt var bæði í flokki fullorðinna og svo í flokki grunnskólanema í 8.-10. bekk.

Úrslitin urðu þessi:

1. sæti A flokkur: Guðjón Hauksson
2. sæti A flokkur: Pétur Guðjónsson
3. sæti A flokkur: Pétur Benediktsson
Verðlaun fyrir fæstar pílur: Sigurpáll Árnason
Verðlaun fyrir flest 180: Pétur Hauksson

B úrslit
1 B flokkur: Daníel Eyjólfsson
2 B flokkur: Jóhann Jóhannsson
3 B flokkur: Valdimar Kjartansson

Flokkur Grunnskólanema

1. sæti: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
2. sæti: Aðalsteinn Pétursson
3. sæti: Pétur Ingi Bergsveinsson

Mikill uppgangur hefur verið í pílukastíþróttinni í Grindavík eftir að félagið komst í betra húsnæði. Að sögn Daníels Eyjólfssonar eru skráðir hátt í 50 félagsmenn í dag.

Verðlaunahafar í grunnskólaflokki: Aðalsteinn, Dagur Ingi og Pétur Ingi.

Guðjón Hauksson vann A-flokkinn örugglega. Ágúst Bjarnason sá um að afhenda verðlaunin.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!