Krakkarnir á Krók heimsóttu bćjarstjórann
Krakkarnir á Krók heimsóttu bćjarstjórann

Börnin í Stjörnuhóp á leikskólanum Krók fóru í sína árlegu heimsókn til Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur, bæjarstjóra, á dögunum. 

Hún sýndi þeim bæjarskrifstofurnar, kort af bænum, þau fengu veitingar og fengu að prófa ræðustól bæjarstjórnar. 

Hver veit nema meðal þeirra leynist tilvonandi bæjarfulltrúi. Börnin notuðu lýðræðislegan rétt sinn til að koma ábendingum um umhverfi sitt á framfæri við bæjaryfirvöld með því að afhenda bæjarstjóranum bréf. Bæjarstjóri tók bréfinu vel og afhenti bæjartæknifræðingnum sem lofaði að gera eitthvað í málinu. Bréfið var svohljóðandi:

 Kæri bæjarstjóri

Við erum búin að safna saman rusli í kringum blokkina. Okkur fannst ljótt í kringum húsið. Vitu tala við pabba hans Gunnlaugs Dags og segja honum að taka ruslið sem er í kringum blokkina. Okkur finnst líka að það á að hugsa vel um blokkina og umhverfið. Þessi blokk er rétt við hliðina á leikskólanum Krók. Viltu láta taka kranann sem er rétt við hliðina á blokkinni, hann er hættulegur.

 

Nýlegar fréttir

fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
miđ. 15. nóv. 2017    Íbúafundur um fjárhagsáćtlun í dag kl. 17:30
miđ. 15. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 15. nóv. 2017    Verndaráćtlun í byggđ - Íbúafundur í dag
ţri. 14. nóv. 2017    Northern Light Inn og Norđurljósin í Sjónvarpi Víkurfrétta
ţri. 14. nóv. 2017    Ungmennaráđ fundađi međ bćjarstjórninni
ţri. 14. nóv. 2017    Söngskóli Emilíu kemur til Grindavíkur
ţri. 14. nóv. 2017    Vel heppnuđ afmćlishátíđ Guđbergs í Kvikunni
ţri. 14. nóv. 2017    Jón Axel leikmađur vikunnar í háskólaboltanum
ţri. 14. nóv. 2017    Matseđill vikunnar í Víđihlíđ
ţri. 14. nóv. 2017    Spurningakeppnirnar komnar af stađ
mán. 13. nóv. 2017    Bjartur Logi kvaddur í Kvenfélagsmessu
mán. 13. nóv. 2017    Villibráđakvöld á Fish House 17. nóvember
mán. 13. nóv. 2017    Ray Anthony og Nihad Hasecid ţjálfa kvennaliđ Grindavíkur
Grindavík.is fótur