Krakkarnir á Krók heimsóttu bćjarstjórann
Krakkarnir á Krók heimsóttu bćjarstjórann

Börnin í Stjörnuhóp á leikskólanum Krók fóru í sína árlegu heimsókn til Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur, bæjarstjóra, á dögunum. 

Hún sýndi þeim bæjarskrifstofurnar, kort af bænum, þau fengu veitingar og fengu að prófa ræðustól bæjarstjórnar. 

Hver veit nema meðal þeirra leynist tilvonandi bæjarfulltrúi. Börnin notuðu lýðræðislegan rétt sinn til að koma ábendingum um umhverfi sitt á framfæri við bæjaryfirvöld með því að afhenda bæjarstjóranum bréf. Bæjarstjóri tók bréfinu vel og afhenti bæjartæknifræðingnum sem lofaði að gera eitthvað í málinu. Bréfið var svohljóðandi:

 Kæri bæjarstjóri

Við erum búin að safna saman rusli í kringum blokkina. Okkur fannst ljótt í kringum húsið. Vitu tala við pabba hans Gunnlaugs Dags og segja honum að taka ruslið sem er í kringum blokkina. Okkur finnst líka að það á að hugsa vel um blokkina og umhverfið. Þessi blokk er rétt við hliðina á leikskólanum Krók. Viltu láta taka kranann sem er rétt við hliðina á blokkinni, hann er hættulegur.

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur