Krakkarnir á Krók heimsóttu bćjarstjórann

 • Fréttir
 • 18. mars 2009
Krakkarnir á Krók heimsóttu bćjarstjórann

Börnin í Stjörnuhóp á leikskólanum Krók fóru í sína árlegu heimsókn til Jónu Kristínar Þorvaldsdóttur, bæjarstjóra, á dögunum. 

Hún sýndi þeim bæjarskrifstofurnar, kort af bænum, þau fengu veitingar og fengu að prófa ræðustól bæjarstjórnar. 

Hver veit nema meðal þeirra leynist tilvonandi bæjarfulltrúi. Börnin notuðu lýðræðislegan rétt sinn til að koma ábendingum um umhverfi sitt á framfæri við bæjaryfirvöld með því að afhenda bæjarstjóranum bréf. Bæjarstjóri tók bréfinu vel og afhenti bæjartæknifræðingnum sem lofaði að gera eitthvað í málinu. Bréfið var svohljóðandi:

 Kæri bæjarstjóri

Við erum búin að safna saman rusli í kringum blokkina. Okkur fannst ljótt í kringum húsið. Vitu tala við pabba hans Gunnlaugs Dags og segja honum að taka ruslið sem er í kringum blokkina. Okkur finnst líka að það á að hugsa vel um blokkina og umhverfið. Þessi blokk er rétt við hliðina á leikskólanum Krók. Viltu láta taka kranann sem er rétt við hliðina á blokkinni, hann er hættulegur.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018