Askja Ísabel vann gćđingakeppni Jótlands

  • Fréttir
  • 29. maí 2013

Grindvíkingurinn Askja Ísabel, dóttir Erlu Ölversdóttir, gerði sér lítið fyrir og vann barnaflokkinn i gæðingakeppni Jótlands í Danmörku og var einnig valinn knapi mótsins. Hún fór því heim með fangið fullt af verðlaunum. 

Þar sem hún er ekki dönsk varð hún ekki krýnd Jótlandsmeistari heldur sú sem varð í öðru sæti á eftir Öskju.

Þær mæðgur fluttu til Danmerkur á síðasta ári.

 

Mynd: Askja og Ómur frá Gíslholti.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál