Örfáir miđar eftir - Skilabođ til ţeirra sem ćtla í Röstina

  • Íţróttafréttir
  • 28. apríl 2013

Nú er stóri dagurinn runninn upp. Tekst  Grindavík að vinna Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð, í þriðja sinn í sögu félagsins og í fyrsta sinn á heimavelli? Úrslitaleikur Grindavíkur og Stjörnunnar hefst kl. 19:15. Forsala aðgöngumiða gengur vel og eru fáir miðar eftir. Þeir miðar sem eftir eru verða seldir í Salthúsinu í dag, sunnudag, frá og með kl. 14:00. Grindvíkingar eru einnig beðnir að athuga eftirfarandi:

  • Upphitun í Salthúsinu í dag. Fyrstu hamborgararnir á grillinu á Salthúsinu verða tilbúnir kl. 16:00.
  • Að sjálfsögðu mæta allir Grindvíkignar í gulu á leikinn.
  • Húsið opnar kl. 18:15. Vinsamlegast mætið tímanlega. Röðum okkar þétt og snyrtilega í húsið svo allir komist fyrir!

Svo höldum við uppi góðri söngstemmningu allan tímann og hvetjum okkar menn til dáða!

Áfram Grindavík!

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!