Bćjarstjórnarfundur 2. maí

  • Fréttir
  • 26. apríl 2013

430. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 2. maí 2013 (ekki þriðjudag eins og áður var auglýst) og hefst kl. 17:00. Dagskrá:

Almenn mál
1. 1301019 - Ársuppgjör Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árið 2012
2. 1211028 - Aðalskipulagsbreyting vegna fráveitu frá Svartsengi í Grindavík
3. 1211027 - Aðalskipulagsbreyting vegna miðbæjarskipulags
4. 1202082 - Deiliskipulag miðbæjarkjarna Grindavíkur
5. 1303031 - Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024
6. 1304043 - Grenndarkynning vegna viðbyggingar tónlistarskóla og bókasafns við Grunnskóla Grindavíkur
7. 1202024 - Ósk um sameiningu lóða - Seljabót 12 og Miðgarður 1
8. 1211061 - Tillaga að skipulagi gamla hluta Grindavíkurbæjar
9. 1303029 - Tillögur að götuheitum innan nýs skipulags iðnaðarsvæðis ofan hafnarsvæðis
10. 1212012 - Umsókn um byggingarleyfi Grindavíkurbraut 11
11. 1212011 - Umsókn um byggingarleyfi Grindavíkurbraut 9
12. 1104033 - Umsókn um byggingarleyfi Steinar
13. 1209054 - Útboðsgögn vegna endurnýjunar gatnalýsingar í Grindavík
14. 1301002 - Farsímamál hjá Grindavíkurbæ
15. 1304013 - Frágangur á göngustíg við Kvikuna
16. 1301040 - Styrkir til nýsköpunar og þróunar í Grindavík
17. 1304056 - Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, ráðning
18. 1304050 - Þórunn Erlingsdóttir óskar eftir lausn frá störfum sem bæjarfulltrúi Grindavíkurbæjar

Fundargerðir til kynningar
19. 1304017 - 654.stjórnarfundur S.S.S. Fundarboð og fundargerð.
20. 1304018 - 655.stjórnarfundur S.S.S.
21. 1304047 - 656.fundur haldinn í stjórn S.S.S. Fundarboð og fundargerð.
22. 1304023 - Fundargerð 10. fundar sambands orkusveitarfélaga
23. 1304021 - Fundargerð 5. fundar stjórnar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
24. 1304022 - Fundargerð 6. fundar stjórnar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
25. 1304024 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs 13. febrúar 2013
26. 1304004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1315
27. 1304008F - Bæjarráð Grindavíkur - 1316
28. 1304012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1317
29. 1303007F - Félagsmálanefnd - 19
30. 1304009F - Félagsmálanefnd - 20
31. 1303008F - Fræðslunefnd - 16
32. 1304013F - Fræðslunefnd - 17
33. 1304002F - Frístunda- og menningarnefnd - 20
34. 1304003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 24
35. 1304011F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 25

26.04.2013
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir