Stjórn Reykjanesfólkvangs í Leiđarenda
Stjórn Reykjanesfólkvangs í Leiđarenda

 
Stjórn Reykjanesfólkvangs bauđst til ađ heimsćkja hellinn Leiđarenda međ Árna B. Stefánssyni lćkni og hellaáhugamanni. Nota átti tćkifćriđ ađ skođa hellinn og rćđa um leiđ ástand og ađgerđir viđ hraunhella í fólkvanginum. Árni var einn ţeirra, sem fyrstur kannađi Leiđarenda áriđ 1991. Ţá var hellirinn algerlega ósnortinn, en ţótt ekki séu liđin mörg ár hafa ýmsar dásemdir hans veriđ eyđilagar og jafnvel fjarlćgđar, s.s. dropsteinar.
Árni sagđist sjá verulegan mun á hellinum frá ţví sem var. Margir háir og fallegir dropsteinar hafa veriđ brotnir, sömuleiđis hraunstrá, hraundellur og -rósir. Ţá hefur veriđ ţreifađ á viđkvćmum bakteríumyndunum á veggjum. Hann sagđi ţó enn vera mikiđ heillegt til ađ varđveita fyrir áhugasamt hellafólk. Hefur hann ţegar lagt drög ađ áćtlunum um tilteknar ráđstafanir inni í hellinum sjálfum svo draga megi úr líkum á frekari skemmdum - og um leiđ auka áhuga og ađgengi ađ hellinum. Ćtlunin ađ er ráđast í ţćr framkvćmdir í vetur.
 
 
Mynd : Ó.S.Á frétt af ferlir.is

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur