Stjórn Reykjanesfólkvangs bauđst til ađ heimsćkja hellinn Leiđarenda međ Árna
B. Stefánssyni lćkni og hellaáhugamanni. Nota átti tćkifćriđ ađ skođa hellinn
og rćđa um leiđ ástand og ađgerđir viđ hraunhella í fólkvanginum. Árni var einn
ţeirra, sem fyrstur kannađi Leiđarenda áriđ 1991. Ţá var hellirinn algerlega ósnortinn,
en ţótt ekki séu liđin mörg ár hafa ýmsar dásemdir hans veriđ eyđilagar og jafnvel
fjarlćgđar, s.s. dropsteinar.
Árni sagđist sjá verulegan mun á hellinum frá ţví sem var. Margir háir og fallegir dropsteinar hafa veriđ brotnir, sömuleiđis hraunstrá, hraundellur og -rósir. Ţá hefur veriđ ţreifađ á viđkvćmum bakteríumyndunum á veggjum. Hann sagđi ţó enn vera mikiđ heillegt til ađ varđveita fyrir áhugasamt hellafólk. Hefur hann ţegar lagt drög ađ áćtlunum um tilteknar ráđstafanir inni í hellinum sjálfum svo draga megi úr líkum á frekari skemmdum - og um leiđ auka áhuga og ađgengi ađ hellinum. Ćtlunin ađ er ráđast í ţćr framkvćmdir í vetur. Mynd : Ó.S.Á frétt af ferlir.is |