Nýr ađili í ferđaţjónustu

  • Fréttir
  • 26.11.2007
Nýr ađili í ferđaţjónustu

Ţorsteinn G. Kristjánsson í Grindavík fékk ţessa  rútu afhenta nýveriđ. Ţorsteinn er nýr ađili í ferđamannaţjónustunni hér á landi og ćtlar sér góđa hluti á sínu svćđi á Reykjanesinu.  Bíllinn er 17 farţega Sprinter međ 6 strokka, 184ra hestafla vél. Bíllinn er sjálfskiptur og međ öllum ţeim ţćgindum sem ţurfa ţykir í rútu sem ţessa. 
 
Ţorsteinn mun hefja skipulagđar ferđir milli Bláa Lónsins og Grindavíkur sem hann nefnir ,,Salty Tour" og býđur ţar leiđsögn og skemtilegar ferđir um Grindavík međ viđkomu í Saltfisksetrinu.
 
Einnig mun Ţorsteinn sinna ţjónustu fyrir Grindavíkurbć.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar