,,Ađgengi fyrir alla"

  • Fréttir
  • 19.11.2007
,,Ađgengi fyrir alla

Ferđamálasamtök Suđurnesja hafa tekiđ ađ sér verkefni sem nefnist  ,,Ađgengi fyrir alla? og er hrint af stađ vegna samstarfsverkefnis Ferđamálastofu, Öryrkjabandalagsins, Ferđaţjónustu bćnda, SAF og Ferđamálasamtaka Íslands.

Verkefni FSS felur ţađ í sér ađ sjá til ţess ađ helstu ferđamannastađir á Suđurnesjum verđi ađgengilegir fyrir hreyfihamlađa. Um er ađ rćđa mikiđ verkefni ţar sem yfir 30 ferđamannastađir á Suđurnesjum verđa teknir út og ađgengiđ ađ ţeim lagađ. Ţegar ţeir uppfylla ţá stađla sem krafist er um ađgengi fyrir alla fá ţeir sérstaka merkingu frá Ferđamálastofu og Öryrkjabandalaginu.

Fyrstu verkefnin verđa viđ Reykjanesvita og Valahnjúkasvćđiđ, viđ Gunnuhver og Garđskagavita. Stefnt er ađ ţví ađ reisa útsýnispall viđ Gunnhver og laga veginn í gegnum svćđiđ. Viđ Reykjanes verđur sett upp ţjónustuhús og viđ Valahnjúk verđa lagđar brautir fyrir hjólastóla og svćđiđ skipulagt. Göngubrú ađ Garđskagavitanum gamla verđur breikkuđ.

Stórir ferđamannastađir sem nú ţegar uppfylla öll skilyrđi eins og Bláa Lóniđ og mörg söfn á Suđurnesjum fá merkingu strax. Sumar breytingar geta orđiđ kosnađarsamar m.a. hugmyndir um veiđipalla fyrir fatlađa til veiđa í Seltjörn og Kleifarvatni.

FSS sér um framkvćmdir og sćkir um fjármuni til verksins í nánu samráđi viđ Ferđamálastofu, sveitarfélögin o.fl. en Verkfrćđistofa Suđurnesja mun sjá um áćtlanagerđ og eftirlit.

Ađ sögn Kristján Pálssonar formanns FSS er hér um tímamótaverkefni ađ rćđa og markmiđiđ ađ Reykjanesiđ verđi fyrsta ferđamannasvćđiđ á landinu ţar sem helstu ferđamannastađir geti talist ,,ađgengilegir fyrir alla?.
 
af vef Víkurfrétta , mynd ós

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar