Vinnuverndarnefnd tekur til starfa

  • Fréttir
  • 22. apríl 2013

Unnið er að aðgerðaráætlun vinnuverndar fyrir Grindavíkurbæ í samvinnu við fyrirtækið Vinnuvernd, í kjölfar umræðu á starfsmannadegi bæjarins síðastliðið haust. Starfsmenn hafa kosið sex vinnuverndartrúnaðarmenn og stjórnendur skipað þrjá vinnuverndarverði í Vinnuverndarnefnd Grindavíkurbæjar. Nefndina skipa eftirtaldir:

• Þorsteinn Gunnarsson (bæjarskrifstofa)
• Fríða Egilsdóttir (leikskóli)
• Lóa Björg Björnsdóttir (leikskóli)
• Halldóra Halldórsdóttir (grunnskóli)
• Frímann Ólafsson (grunnskóli)
• Snorri Viðar Kristinsson (íþróttamiðstöð)
• Jón Björn Sigurgeirsson (þjónustumiðstöð)
• Arnfinnur Antonsson (höfnin)
• Sigurbjörg Erlingsdóttir (Miðgarður/Túngata)


Vinnuverndarnefndin mun skipta með sér verkum. Nefndin sat námskeið á vegum Vinnuverndar 16. og 17. apríl. Nefndin mun á næstunni taka til starfa og halda áfram þróun vinnuverndar fyrir bæinn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!