Brynjar umsjónarmađur fasteigna bćjarins

  • Fréttir
  • 22. apríl 2013

Brynjar Þórarinsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður fasteigna bæjarins. Hann er 55 ára og kemur frá Njarðvík og hefur fjölþætta menntun sem iðnaðarmaður úr Tækniskólanum. Hann hefur m.a. starfað sem iðnaðarmaður í Noregi undanfarin ár, unnið sem verkefnastjóri við verklegar framkvæmdir, vann hjá Varnarliðinu og Íslenskum aðalverktökum á sínum tíma.

Verkefni Brynjars hjá Grindavíkurbæ felast í því að vera umsjónarmaður fasteigna bæjarins, áætlunargerð og skipulagning,  ýmis viðhaldsvinna innan stofnana bæjarins og öll tilfallandi störf í Þjónustumiðstöð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir