Forsala ađgöngumiđa - Leiđbeiningar um bílastćđi

  • Fréttir
  • 18. apríl 2013

Forsala aðgöngumiða fyrir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í Ásgarði í Garðabæ á morgun er hafin. Grindavík fékk aðeins um 100 miða í forsölu til Grindavíkur og því er um að gera að drífa sig til Ásgerðar gjaldkera á Glæsivöllum 9. Síminn hjá Ásgerði er 894-8743. Þá er rétt að benda Grindavíkingum á bílastæði við Ásgarð en má búast miklu öngþveiti. Hér má sjá nánari upplýsingar ásamt korti:

  • Hér að neðan er kort af svæðinu í kring um Ásgarð og búið að merkja inn bílastæði. Það er búið að setja á leik Stjörnunnar og FH í lengjubikarnum í knattspyrnu kl. 17:15 þannig að það verður örugglega mikil umferð við Ásgarð og ásókn í bílastæði.
  • En það er í raun nóg til af stæðum ef fólk leggur á sig að ganga í 3-5 mínútur. Bílastæðahús er við Hagkaup, slatti af stæðum við Flataskóla sem er rétt við íþróttasvæðið og eins upp á Garðatorgi sem er ekki á þessu korti en það tekur 5 mínútur að ganga þaðan í Ásgarð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir