Sagnakvöld í setrinu 15. nóvember

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2007

 
                                                                         
Sagnakvöld í Saltfisksetrinu í Grindavík.
 
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20:00 ? 22:00 verđur sagnakvöld í bođi Grindavíkurbćjar, Saltfisksetursins og Björgunarsveitarinnar Ţorbjörns.
 
Sjóslys og björgun. Gunnar Tómasson fyrrverandi formađur Slysavarnarfélags Íslands og Björgunarsveitarinnar  Ţorbjörns  segir sögur og sýnir myndir af sjóslysum og björgun viđ Grindavík. Engin björgunarsveit á landinu hefur bjargađ jafn mörgum sjómannslífum og Björgunarsveitin Ţorbjörn sem fagnar 60 ára afmćli um ţessar mundir .
 
Verslunarsaga Grindavíkur. Erling Einarsson segir sögu verslunar sem er samofin sögu fiskveiđa og upphafi ţéttbýlismyndunar í Grindavík. Erling sem er innfćddur Grindvíkingur eins og Gunnar er um ţessar mundir ađ gera upp gamalt pakkhús sem kemur viđ sögu verslunar í Grindavík.
 
?Hér er minn stađur. Hér er mitt fólk. Hingađ leitar hugurinn hvert sem ég fer?. Sigrún Jónsd. Franklín fjallar um menningararf út frá bókinni, Ćvidagar Tómasar Ţorvaldssonar útgerđarmanns. Sigrún sem stađiđ hefur fyrir sagnakvöldum og ýmsum menningarviđburđum telur ćviminningar Tómasar vera hafsjó fyrir menningarsögu Grindavíkur.
 
Milli atriđa verđur flutt ljóđiđ Tugason tyrrinn og grár eftir Grím Thomsen og fjöldasöngur viđ undirleik.
 
Ađ lokum verđur bođiđ upp á  kaffi og smá međlćti. Nýútkomin bók Sagnaslóđir á Reykjanesi I sem byggir á efni fyrri sagnakvölda verđur á sérstöku tilbođsverđi ţetta kvöld. Allir velkomnir međan húsrúm leyfir. www.grindavik.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál