Martak ehf í útrás

  • Fréttir
  • 09.11.2007
Martak ehf í útrás

 
Martak ehf. gerđi á dögunum sölusamning viđ J.K. Marine Service Ltd. í Kanada upp á á annađ hundrađ milljónir.  Samningurinn gerir ráđ fyrir ađ Martak útvegi nánast allan nauđsynlegan búnađ inn í nýja rćkjuvinnslu á Nova Scotia en áćtluđ verklok eru í apríl 2008.
 
Martak var stofnađ áriđ 1995.  Fyrirtćkiđ hefur stćkkađ jafnt og ţétt síđan og hefur getiđ sér góđs orđs í rćkjuiđnađi bćđi hér á Íslandi sem og í Kanada og Bandaríkjunum.
 
Eins og alkunna er, hefur rćkjuiđnađurinn á Íslandi átt í talsverđum erfiđleikum á undanförnum árum en í Kanada hefur ástandiđ veriđ mun betra, ţó hefur ný verksmiđja ekki veriđ sett á laggirnar ţar í um 3 ár og ţessi viđbót ţví kćrkomin fyrir fyrirtćkiđ.
 
Hjá Martak í Grindavík starfa nú 17 manns en til viđbótar eru 4 starfsmenn hjá dótturfélaginu Martak Canada Ltd. í St.John´s á Nýfundnalandi.
 
Hinn öflugi hópur starfsmanna Martak vinnur nú hörđum höndum ađ ţví ađ smíđa ţann búnađ sem til ţarf, samhliđa ţví ađ tćknideildin skipuleggur verksmiđjuna sjálfa, hannar og teiknar, vélar og tćki til vinnslunnar.
 
Framundan eru svo mörg önnur verkefni og ţví útlit fyrir ađ mikiđ verđi ađ gera hjá Martak langt fram á áriđ 2008.  Ţessi verk verđa ýmist unnin samhliđa fyrrgreindu verki eđa í beinu framhaldi af ţví.
 
Martak hefur fćrt út kvíarnar eftir ađ ţrengja fór ađ í rćkjuiđnađi hér á landi og sinnir nú verkefnum fyrir fiskvinnslur, matvćlavinnslur, ţjónustufyrirtćki og iđnfyrirtćki um allt land.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar