Martak ehf í útrás

 • Fréttir
 • 9. nóvember 2007
Martak ehf í útrás

 
Martak ehf. gerđi á dögunum sölusamning viđ J.K. Marine Service Ltd. í Kanada upp á á annađ hundrađ milljónir.  Samningurinn gerir ráđ fyrir ađ Martak útvegi nánast allan nauđsynlegan búnađ inn í nýja rćkjuvinnslu á Nova Scotia en áćtluđ verklok eru í apríl 2008.
 
Martak var stofnađ áriđ 1995.  Fyrirtćkiđ hefur stćkkađ jafnt og ţétt síđan og hefur getiđ sér góđs orđs í rćkjuiđnađi bćđi hér á Íslandi sem og í Kanada og Bandaríkjunum.
 
Eins og alkunna er, hefur rćkjuiđnađurinn á Íslandi átt í talsverđum erfiđleikum á undanförnum árum en í Kanada hefur ástandiđ veriđ mun betra, ţó hefur ný verksmiđja ekki veriđ sett á laggirnar ţar í um 3 ár og ţessi viđbót ţví kćrkomin fyrir fyrirtćkiđ.
 
Hjá Martak í Grindavík starfa nú 17 manns en til viđbótar eru 4 starfsmenn hjá dótturfélaginu Martak Canada Ltd. í St.John´s á Nýfundnalandi.
 
Hinn öflugi hópur starfsmanna Martak vinnur nú hörđum höndum ađ ţví ađ smíđa ţann búnađ sem til ţarf, samhliđa ţví ađ tćknideildin skipuleggur verksmiđjuna sjálfa, hannar og teiknar, vélar og tćki til vinnslunnar.
 
Framundan eru svo mörg önnur verkefni og ţví útlit fyrir ađ mikiđ verđi ađ gera hjá Martak langt fram á áriđ 2008.  Ţessi verk verđa ýmist unnin samhliđa fyrrgreindu verki eđa í beinu framhaldi af ţví.
 
Martak hefur fćrt út kvíarnar eftir ađ ţrengja fór ađ í rćkjuiđnađi hér á landi og sinnir nú verkefnum fyrir fiskvinnslur, matvćlavinnslur, ţjónustufyrirtćki og iđnfyrirtćki um allt land.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018