Passíusálmarnir lesnir í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 27. mars 2013

Líkt og undanfarin ár verða passíusálmarnir lesnir í Grindavíkurkirkju á föstudaginn langa kl. 11:00. Á milli upplestursins sem sóknarbörn sjá um verður orgelleikur. Fólk getur komið og farið að vild á meðan lestrinum stendur. Boðið upp á kaffi og meðlæti. Dagskráin um páskana í Grindavíkurkirkju er eftirfarandi:

Föstudagurinn langi:

Kl.11:00 Passíusálmarnir lesnir,

Kl. 20:00 Krossljósastund. 
Píslarsagan lesin og sungnir sálmar. 
Lesari er Margrét Rut Reynisdóttir

Páskadagur

kl. 08:00 - Hátíðarguðsþjónusta. 
Súkkulaði, kaffi og rúnstykki eftir messu. 
Páskaegg á hverju borði og málsháttur lesinn

Kl. 11:00 Messa í Víðihlíð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!