Starfsmađur á íţróttasvćđi

  • Fréttir
  • 14. mars 2013

Grindavíkurbær auglýsir hér með eftir starfsmanni til að starfa á íþróttasvæðinu sumarið 2013. Starfstímabil er frá 15. apríl til 15. september. Leitað er að einstaklingi 25 ára og eldri sem hefur;

- ríka þjónustulund,
- góða skipulagshæfileika, getur unnið sjálfstætt og tekið frumkvæði,
- góða hæfni í mannlegum samskiptum,
Helstu verkefni eru sláttur og umhirða á íþróttavallarsvæðinu auk verkefna á vallarsvæði þegar leikir, mót eða aðrir viðburðir fara fram á svæðinu. Vinnutími er sveigjanlegur.
Vakin er athygli á því að GRINDAVÍKURBÆJAR ER TÓBAKSLAUS VINNUSTAÐUR.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Grindavíkur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hermann Guðmundsson forstöðumaður íþróttamannvirkja í síma 660 7304, netfang: hermann@grindavik.is .
Umsækjendur fylli út rafræna umsókn á heimasíðu Grindavíkurbæjar ( www.grindavik.is/umsokn), í síðasta lagi þriðjudaginn 2. apríl n.k.

Grindavíkurbær

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir