Vélstjórnarnám - smáskip međ vélarafl < 750 kW - vélavörđur SSV

  • Fréttir
  • 21. febrúar 2013

Fisktækniskóli Íslands í Grindavík býður upp á vélstjóranrnám: Um er að ræða bóklegt og verklegt nám. Verklegi þátturinn felst í almennri vélstjórn og bilanagreiningu. Námið veitir réttindi til að vera vélavörður á skipi með 750 kW vél og minni og 12 metrar og styttri að skráningarlengd.

Ef þátttakandi bætir við sig 7 einingum í fagtengdu viðbótarnámi þá öðlast hann rétt til að vera yfirvélstjóri á skipi með 750 kw. vél og minni og 24 m. og styttri að skráningalengd að loknum siglingatíma.

Staður: Fisktækniskólinn Víkurbraut 56 Grindavík
Tími: 4.mars 2013

Nánari upplýsingar og skráning hjá í síma 412-5968 nannabara@mss.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál