Viđhöldum gamalli menningu

  • Fréttir
  • 18. febrúar 2013

Mikið var um að vera á öskudaginn á heilsuleikskólanum Króki. Allir sem vildu mættu í náttfötum í leikskólann og þeir sem vildu fengu andlitsmálningu. Þá var farið í hreyfisal og var rætt um öskudaginn og öskupokana. 

„Sungum við saman og marseruðum um leikskólann. Næst var kötturinn sleginn úr kassanum og út úr honum kom kisa og snakk. Að lokum var horft á bíómyndina Gnomeo og Julia. Nafnið öskudagur kemur fyrir í íslenskum handritum frá 14. öld og með því að gera okkur dagamun á öskudaginn erum við því að taka þátt í að viðhalda gamalli menningu okkar," segir heimasíðu Króks.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!