Ţrennir ađalfundir í kvöld

  • Fréttir
  • 14. febrúar 2013

Nóg verður um að vera í Grindavík í kvöld en þá eru aðalfundir þriggja félagasamtaka, þ.e. hjá knattspyrnudeild, Grindavíkurdeild Rauða krossins og Sjálfstæðisfélags Grindavíkur/Freyju. Hér má sjá nánari upplýsingar um fundina.

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG kl. 20
Verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar 2013. kl. 20:00 í félagsheimili knattspyrnudeildar að Austurvegi 3. Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

: Skýrsla stjórnar.
: Ársreikningur.
: Skýrsla unglingaráðs.
: Önnur mál.

Iðkendur, foreldrar, velunnarar og aðrir áhugamenn um knattspyrnu eru hvattir til að mæta.

Stjórn knattspyrnudeildar UMFG.

Aðalfundur Grindavíkurdeildar Rauða krossins kl. 18
Aðalfundur Grindavíkurdeildar Rauða Kross Íslands verður haldinn 14. febrúar 2013 kl.18:00 að Hafnargötu 13. Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra.
Skýrsla/greinargerð um starf deildarinnar.
Skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
Framkvæmda- og fjárhagsáætlun lögð fram.
Innsendar tillögur.
Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
Önnur mál.
Skoðunarmenn og varamenn þeirra skulu hafa þekkingu á reikningsskilum.
Þeir félagsmenn sem áhuga á að bjóða sig fram til stjórnarsetu hafi samband við formann deildarinnar Ágústu H. Gísladóttur, netfang: tryllirgk@simnet.is

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Gr. og Freyju kl. 20:00
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.00 á Salthúsinu. Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Val landsfundafulltrúa
- Önnur mál
Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga
Stjórn Sjálfstæðisfélags Grindavíkur
Aðalfundur Freyju
Samhliða aðalfundi Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn aðalfundur Freyju félags ungra Sjálfstæðismanna Í Grindavík.
Stjórn Freyju

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun