Fróđlegur fyrirlestur um dómaramál

  • Íţróttafréttir
  • 13. febrúar 2013

Sigurður Óli Þórleifsson FIFA knattspyrnudómari héld fróðlegan fyrirlestur um dómaramál í Gula húsinu í gær. Um 25 iðkendur og foreldrar mættu. Sigurður Óli, sem er ný fluttur til Grindavíkur, fór vítt og breitt um dómaraumhverfi heima og erlendis og sagði meðal annars frá því að mikil tækifæri væru fyrir unga og efnilega dómara að dæma á erlendri grundu. 

Einnig kom Sigurður Óli inn á framkomu leikmanna, þjálfara og foreldra gagnvart dómurum og kom fram hjá honum að hún væri yfirleitt góð hér á landi.

 Að lokum lagði FIFA dómarinn könnun fyrir viðstadda og kom í ljós misjöfn þekking á knattspyrnulögunum!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir