Met túr hjá Páli Jónssyni

  • Fréttir
  • 30. mars 2007

Góđur gangur á beitningavélabátnum Páli Jónssyni GK.
 
Nú um daginn kom Páll Jónsson GK til heimahafnar í Grindavík međ metaflaverđmćti. Aflinn í ţessum róđri sem landađ var 7. mars var 105.487 kg og aflaverđmćtiđ var 15.5 milljónir.
 
Aflinn skiptist ţannig ađ ţorskur var 57 tonn, ýsa 8 tonn, langa 25 tonn, keila 8,5 tonn og annar afli var 7 tonn. Veiđiferđin stóđ yfir í rétt rúma 5 daga og gerir ţađ aflaverđmćti uppá 3 milljónir á dag.
 
Ţess ber ađ geta ađ fiskverđ hefur hefur hćkkađ talsvert frá fyrra ári og má nefna ađ ýsuverđ hefur hćkkađ um tćp 57%, og ţorskur hefur hćkkađ um 47%. Má ţví ađ gera ráđ fyrir ađ ţetta aflamet verđi slegiđ von bráđar.
 
Gísli Jónsson skipstjórinn á Páli Jónssyni, var ađ sögn ánćgđur međ róđurinn ţó svo ađ hann hefđi viljađ hafa meiri afla.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun