50% starf í félagslegri heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 15. janúar 2013

Laus er til umsóknar staða í 50% starfshlutfalli í félagslegri heimaþjónustu hjá Grindavíkurbæ. Starfið felur í sér heimilisþrif og ýmis önnur verkefni í þjónustu við eldri borgara og öryrkja. Miðað er við að umsækjandi geti hafið störf eigi síðar en 1. febrúar nk.

Starfið gerir kröfu til jákvæðs viðmóts og hæfileika í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru kostir.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 426-8014 hjá Stefaníu Jónsdóttur, forstöðumanni Miðgarðs.

Umsóknareyðublöð skal nálgast hér: http://www.grindavik.is/gogn/2011/umsoknstarfnytt.pdf

Umsóknarfrestur er til 21. janúar nk. og skal umsóknum skilað á netfangið stefania@grindavik.is eða á afgreiðslu bæjarskrifstofu Grindavíkur, að Víkurbraut 62, 2. hæð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!