Erla Sigurđardóttir opnar sýningu í Saltfisksetrinu

  • Fréttir
  • 22. mars 2007

Erla opnar sýningu á vatnslitamyndum í Listasal Saltfisksetursins laugardaginn 24. maí kl.14:00 henni lýkur 9. apríl. Erla stundađi nám viđ Myndlistar og handíđaskóla Íslands frá 1984-1988 og lauk námi úr máladeild.
Sumariđ 1991 í listaskóla í Trier, Ţýskalandi.
Frá ţví Erla lauk námi hefur hún starfađ viđ myndlist. Áriđ 1991 hóf hún ađ myndskreyta barnabćkur og hefur myndskreytt á ţriđja tug barnabóka auk ţess sem hún kennir viđ myndlistaskóla Kópavogs.
Erla hefur hlotiđ margar viđurkenningar bćđi innanlands og utan.
Áriđ 2001 var hún ein af fjórum listamönnum Kópavogs.
Vinnustofa Erlu er Gallerí Klettur
Helluhrauni 16
Hafnarfirđi Sími: 565 0785 GSM: 899 6513


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!