Sagnakvöld á ,,Vellinum"

  • Fréttir
  • 12. mars 2007

Sagnakvöld í ?Community center? á Vellinum
 
Fimmtudaginn 15. mars kl. 20:00 ? 22:00 munu leiđsögumennirnir Kristján Pálsson, Sigrún Franklín, Dagbjört Óskarsdóttir og Margrét Íris Sigtryggsdóttir halda sagnakvöld í  ?Community center? á Vellinum í bođi Reykjanesbćjar. Sagnakvöldiđ er sjöunda sagnakvöldiđ sem haldiđ er í sveitarfélögum á  Suđurnesjum. Ţátttaka hefur veriđ mjög góđ og án efa verđur hún ţađ einnig á ţessu fyrrum varnarsvćđi.
 
Saga svćđisins er mjög áhugaverđ. Leiđsögumenn Reykjaness kynntu sér söguna og fylltust miklum áhuga vegna ţess hversu athyglisverđ hún er og vilja miđla hluta hennar áfram til íbúa á Suđurnesjum og annarra gesta.
 
Kristján flytur erindi um áhrif hers á samfélag. Kristján vinnur ađ BA ritgerđ sinni um sama efni og mun án efa gera málinu góđ skil. Hann er formađur Ferđamálasamtaka Suđurnesja.
 
Sigrún flytur erindi um sagnamenningu á Suđurnesjum. Hún hefur m.a. tekiđ viđtöl viđ eldri kynslóđina og  kynnt sér áhrif komu hers á sagnamenningu.
 
Dagbjört og Íris hafa reynslu af ţví ađ vinna á vellinum til margra ára og munu segja  skemmtilegar sögur af ţví.
 
Á milli atriđa verđur fjöldasöngur. Heitt verđur á könnunni og allir velkomnir međan húsrúm leyfir.
 
Mćting er viđ Vallarhliđiđ kl. 19:45 og mun rúta frá SBK aka međ gesti ađ ?Community center? og til baka ađ loknu sagnakvöldi.
Fólk er beđiđ um ađ leggja bílum ţannig ađ ekki hindri umferđ.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir