Skemmtileg heimsókn í 2. M

  • Fréttir
  • 19. desember 2012

Fyrr í vikunni fengu nemendur í 2 .M heimsókn en það voru hjónin Sverrir og Ella sem eiga tvö barnabörn í bekknum. Þau komu og voru með þeim góða stund. Sverrir las sögu um Tomma gamla en sú saga kennir okkur að sannleikurinn er sagna bestur. Á meðan sýndi Ella þeim hvernig hún tálgar jólasveina úr litlum trjágreinum. Nemendur nutu þessarar stundar.



















Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir