Grindavíkurbátar margfalda afla sinn

  • Fréttir
  • 7. mars 2007

Ţetta kemur m.a. fram í svari sjávarútvegsráđherra viđ fyrirspurn Guđjóns Hjörleifssonar (D) um afla krókaaflamarksbáta. Guđjón spurđi: Hver var heildarafli línubáta á krókaaflamarki fiskveiđiárin 2001/2002 og 2005/2006, sundurliđađur eftir heimahöfn?
Á sl. fiskveiđiári skipuđu bátar frá Grindavík, Ólafsvík, Bolungarvík, Flateyri og Húsavík sér í 5 efstu sćtin. Afli báta međ heimahöfn í Grindavík jókst gríđarlega á ţeim 4 árum sem fyrirpurnin náđi til eđa um 6.040 tonn. Ţeir veiddu á sl. ári alls 8.519 tonn og skáru sig nokkuđ úr frá bátum frá Ólafsvík sem komu nćstir međ 5.887 tonn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!