Talsverđ jarđskjálftahrina í nótt

  • Fréttir
  • 28. febrúar 2007

Talsverđ skjálftavirkni hefur veriđ á Reykjaneshrygg viđ Eldeyjarbođa í nótt og morgun. Ţar hafa mćlst tugir jarđskjálfta, sá stćrsti 3,9 á Richter og ţó nokkir yfir ţremur, samkvćmt sjálfvirkum niđurstöđum mćlinga Veđurstofunnar. Upptök skjálftanna liggja mjög grunnt eđa um einn kílómetra yndir yfirborđi jarđskorpunnar. Ţá hafa nokkrir smćrri skjálftar komir fram á Reykjanestá og 11-12 km suđur af Grindavík.

Mynd: Upptök skjálftanna má sjá á ţessu korti úr skjálftavefsjá Veđurstofunnar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir