Metár hjá Bláa Lóninu

  • Fréttir
  • 14. febrúar 2007

Síđasta ár var metár hjá Bláa lóninu í Svartsengi. Gestir voru samtals 384.000 talsins á árinu 2006 á móti 350.000 gestum áriđ áđur og jókst gestafjölinn ţví um 34.000 gesti á milli ára.

Nú er unniđ ađ miklum breytingum á húsnćđi og ađstöđu Bláa lónsins og á ţeim framkvćmdum ađ ljúka í sumar. Magnea Guđmundsdóttir, kynningarstjóri Bláa lónsins, segir breytingarnar ekki vera gerđar til ađ fjölga gestum, heldur ađ auka ţćgindi ţeirra og gera upplifunina í Bláa lóninu eftirminnilegri og ađ gestir njóti ţess sem Bláa lóniđ hefur upp á ađ bjóđa.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!