Björn Lúkas valinn bestur

  • Íţróttafréttir
  • 26. nóvember 2012

Um helgina var haldið fyrsta Bikarmót Taekwondo sambands Íslands (TKÍ), en á hverju tímabili eru haldin þrjú slík mót til að ákvarða bikarmeistara. Grindvíkingar létu þar mikið að sér kveða og unnu til fjölda verðlauna en þar bar hæst að Björn Lúkas Haraldsson var valinn besti karl mótsins.

Mótið var haldið í Akurskóla í Reykjanesbæ. Á mótinu var bæði keppt í formum og bardaga sem eru aðalkeppnisgreinarnar í taekwondo. Keppendamet var líklega slegið á þessu móti, en heildarfjöldi keppenda var yfir 240 og frá flestum taekwondofélögum á landinu.

Hér má sjá heildarárangur Grindvíkinga:

Poomsae
Pee Wee Female F
2. Freyja Yasmine - Grindavík

Pee Wee Male E -28
3. Svanþór Rafn Róbertsson - Grindavík

Pee Wee Male E-31
2. Flóvent Rigved Adhikari - Grindavík

Minor Male C -50
1. Jakop Máni Jónsson - Grindavík

Minor Male D-39
1. Jón Aron Eiðsson - Grindavík
3. Sæþór Róbertsson - Grindavík

Minor Male D-44
3. Sigurður Ágúst Eiðsson - Grindavík

Junior Male B
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson - Grindavík
2. Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík

Junior Female B
2. Ylfa Rán Erlendsdóttir - Grindavík

Seniors Male B +87
1. Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík

Juniors Male B-63
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson - Grindavík

Karl Mótsins
Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir