Flugfélagiđ City Star Airlines eykur viđ vélaflotann

  • Fréttir
  • 9. febrúar 2007

Evrópsk/bandaríski flugvélasalinn AerCap greindi frá ţví í vikunni ađ íslenska Eignarhaldsfélagiđ City Star Airlines hefđi samiđ um kaup á tveimur Dornier328 skrúfuţotum í Usa.  Verđa vélarnar afhentar í apríl og júlí í ár.  Kaupverđiđ er ekki gefiđ upp.
 
Eignarhaldsfélagiđ City Star Airlines er móđurfélag flugfélagsins City Star Airlines sem mun bćta skrúfuţotunum tveimur viđ flugvéla flota sinn. Í tilkynningu sem Press and Journal (P&J) fréttablađiđ birtir er haft eftir Atla Georg Árnasyni, starfandi stjórnarformanni Eignarhaldsfélagsins City Star Airlines og forstjóra City Star Airlines ađ Dornier328 vélarnar sé afar góđ viđbót viđ flugvélaflota félagsins. Segir hann ađ félagiđ hafi góđa reynslu af notkun Dornier328 farţegaflugvéla.
City Star Airlines hóf áćtlunarflug frá Aberdeen Dyce flugvelli í Skotlandi í lok mars 2005.  Félagiđ hafđi ţá eina Dornier 328 skrúfuţotu í rekstri en verđa nú fimm.  Gert er ráđ fyrir ađ
flugfloti félagsins vaxi enn frekar á nćstunni. Ţess má geta ađ bróđir Atla, Rúnar Árnason starfar einnig ađ stjórnun City Star, ţeir eru synir Árna V Ţórólfssonar og Áslu Fossdal.
 
Félagiđ er ađ stórum hluta í eigu Grindvíkinga.
 
Mynd: Jón Ţórisson tók myndina í útsýnisflugi međ Ólafi bćjarstjóra.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir